Stjórnarfundur 10.9.2014

Mætt: Örvar, Júlía, Vilborg, Þorsteinn, Bryndís, Júlía.

1. Sjúkrasjóður. Þrjár umsóknir úr sjúkrasjóði. Allar samþykktar.

2. Vetrarstarfið. Vilborg kemur á fundi með öllum nefndum í byrjun október. Nokkrir stjórnarmenn fara norður á Akureyri í október og funda með leiðsögumönnum þar. Stefnt er að félagsfundi 8. október. Athuga með að leigja sal út í bæ.

3. Skyndihjálparnámskeið. Samþykkt að hafa skyndihjálparnámskeið hjá Rauða krossinum 1. október. Ókeypis er fyrir félagsmenn.

4. Umsókn um inngöngu í félagð. Var hafnað þar sem viðkomandi hafði ekki lokið prófi frá viðurkendum skóla.

5. Fatamál. Skrifstofa hefur samband við Cintamani og fær upplýsingar um hvað er í boði.

Fundi slitið kl. 19:20 Ritari: Bryndís Kristjánsdóttir