Stjórnarfundir 5.6.2014 og 16.7.2014

Stjórnarfundur Félags leiðsögumanna 5. júní 2014

Mætt: Örvar,Vilborg Anna, Kári
1. Sjúkrasjóður Umsókn vegna sjúkraþjálfunar. Samþykkt 5.904 kr. , skv. reglum.

Stjórnarfundur Félags leiðsögumanna 16. júlí 2014

Mætt: Örvar, Bryndís, Júlía, Vilborg Anna, Þorsteinn
1. Sjúkrasjóður. Sótt um sjúkradagpeninga. Samþykkt 104.147 kr. skv. reglum.
Sótt um sjúkradagpeninga. Samþykkt 167.980 kr. skv. reglum.