13.6.2017 - Fundur trúnaðarráðs Leiðsagnar

Fyrsti fundur trúnaðarráðs Leiðsagnar var haldinn 13. júní 2017.

Þar voru mættir :
Indriði H. Þorláksson , Kári Jónasson , Gísli Sveinn Loftsson , Þórey Matthíasdóttir, Jakob S. Jónsson , Sigríður Guðmundsdóttir og Jens Ruminy.

Indriði formaður setti fundinn.
Rætt var um stofnun fagdeildar og gengið frá skipan kjaranefndar.
Í henni eiga sæti : Jakob S. Jónsson formaður, Snorri Ingason , Þórey Matthíasdóttir, Elín Árnadóttir, Gísli Sveinn Loftsson , Guðný Margrét Emilsdóttir, Jens Ruminy og Valva Árnadóttir.
Þá var rætt um væntanlega samninga og undirbúning fyrir þá.
Einnig var rætt um menntunanefnd.

Fundi slitið