Nefndir

Trúnaðarráð

Innan félagsins starfar trúnaðarráð (17.gr.). Í trúnaðarráði eiga sæti stjórn félagsins, sex félagsmenn og jafn margir varamenn og einn fulltrúi hverrar starfandi fagdeildar.

Trúnaðarráð er samninganefnd félagsins og skal jafnframt vera stjórn til ráðgjafar og aðstoðar í almennum málefnum félagsins og kjaramálum. Trúnaðarráð félagsins skal fylgjast náið með launaþróun og breytingum á vinnumarkaði.
Formaður félagsins er formaður trúnaðarráðs og ritari félagsins ritari þess.
Formaður kveður trúnaðarráð til fundar með þeim hætti sem hann telur best henta og er trúnaðarráðsfundur lögmætur þegar meirihluti ráðsins sækir fundinn.
Formaður getur í nafni félagsstjórnar kallað saman trúnaðarráð stjórninni til aðstoðar þegar ýmis félagsleg vandamál ber að höndum og ekki eru tök á að ná saman félagsfundi og ræður einfaldur meirihluti úrslitum í slíkum málum.
Trúnaðarráð getur kosið/tilnefnt kjaranefnd.

Trúnaðarráð kosið 2019:
Bjarni Sigtryggsson,
Birna Imsland,
Bryndís Kristjánsdóttir,
Elísabet Brand,
Eiríkur Hreinn Helgason,
Hlíf Ingibjörnsdóttir,
Jakob S. Jónsson,
Júlíus Freyr Theodórsson,
Kári Jónasson,
Valva Árnadóttir,
Þórey Anna Mathíasdóttir,
Örvar Már Kristinsson.

Kjaranefnd kosin 2018:
Jakob S. Jónsson formaður,
Bjarni Sigtryggsson,
Eiríkur Hreinn Helgason,
Guðný Margrét Emilsdóttir,
Valva Árnadóttir.

Viðræðunefnd kosin 2019
Vegna yfirstandandi kjaraviðræðna
Bjarni Sigtryggsson
Guðný Margrét Emilsdóttir
Helga Snævarr Kristjánsdóttir
Indriði Haukur Þorláksson
Jakob Jónsson
Pétur Gauti Valgeirsson
Snorri Ingason - Varamaður

Fræðslu og skólanefnd

Innan félagsins starfar fræðslu- og skólanefnd (18.gr.) skipuð fimm félagsmönnum, hún kýs sér formann á sínum fyrsta fundi.
Nefndin skal kosin á aðalfundi félagsins til tveggja ára. Hlutverk hennar er að annast fræðslustarf félagsins fyrir leiðsögumenn og að annast samstarf við skóla sem kenna leiðsögn ferðamanna, koma áliti leiðsögumanna á menntunarmálum til skila og vera tengiliður milli félagsins og skólanna. Nefndin efnir til fræðslufunda og námskeiða og birtir fræðsluefni og hagnýtar upplýsingar á heimasíðu félagsins.

Nefndin skipar fulltrúa úr sínum röðum í ráðgjafa- og/eða skólanefnd ofangreindra skóla, eftir því sem óskað er. Hún starfar í nánu samstarfi við stjórn Leiðsagnar og skilar stjórn yfirliti yfir starf sitt svo oft sem þurfa þykir en að lágmarki einu sinni að vetri og einu sinni að vori.

Skóla- og fræðslunefnd kosin 2019:
Tryggvi Jakobsson formaður,
Guðný Margrét Emilsdóttir,
Lovísa Birgisdóttir,
Petrína Rós Karlsdóttir,
Sigrún Ragnheiður Ragnarsdóttir.

Skoðunarmenn reikninga

Skoðunarmenn kjörnir 2019:
Bergur B. Álfþórsson,
Snorri Ingason.

Löggildingarnefnd (ekki kosin á aðalfundi):

Eiríkur Þór Einarsson,
Pétur Jónsson,

Fulltrúar félagsins í samstarfsnefndum og ráðum

Starfsgreinaráð um náttúrunýtingu:Steingrímur Þorbjarnarson. Sími: 862 641 og 5544623. Netfang: vardeldur@vortex.is
Landvernd: Steingrímur Þorbjarnarson. Sími: 862 6541 og 5544623. Netfang: vardeldur@vortex.is
Vinnumarkaðsnefnd ASÍ:
Ráðgjafarnefnd Leiðsöguskólan Íslands: Þórarna Jónasdóttir. Sími: 562 7730. Netfang: thorarnaj@safamyrarskoli.is
FEG: Þorsteinn Svavar McKinstry
IGC:Ingibjörg Jósefsdóttir, Sigrún Ragnheiður Ragnarsdóttir.