Listi yfir afsláttarkjör

Vinsamlega sýnið gild félagsskírteini þegar beðið er um afslátt.

Athugið að neðangreindur afsláttur er eingöngu ætlaður viðkomandi leiðsögumanni gegn framvísun skírteinis en ekki fyrir ferðamenn / farþega hans.

 • Álafoss veitir 15% afslátt
 • Bláa lónið veitir 15% afslátt af þeim vörum sem er framleiddar af Bláa lóninu.
 • Cintamani veitir 15% af öllum fatnaði.
 • Everest veitir 15% staðgreiðsluafslátt, 10% afslátt af kortum
 • Fjallakofinn veitir 15% afslátt af öllum vörum - enginn afsláttur er þó veittur af GPS tækjum, GoPro, snjóflóðaýlum landakortum og símakortum.
 • Fjallraven Laugarvegi 65, veitir 15% afslátt af öllum vörum
 • Fjalli.is verlsun með útivistarbúnað veitir 15% afslátt.
 • Forlagið Leiðsögumenn njóta sérkjara á starfstengdum bókum hjá Forlaginu. Gegn framvísun félagsskírteinis fá leiðsögumenn 30% afslátt af kortum og ferðabókum í Forlagsversluninni að Bræðraborgarstíg 7 og Fiskislóð 39. Á Fiskislóð 39 er gott að koma með hópa, þar er heitt á könnunni og w.c.
 • Fæðubótarefni og vaxtarvörur veitir afslátt gegn því að menn sýni félagsskírteini
 • GG Sjósport Gummibatar & Gallar sf. Smiðjuvegi 8, 200 Kópavogi. Bjóða sérkjör á langflestum vörum eða að jafnaði 20%. Meðlimir eru því beðnir um að sýna skírteini og biðja um sérkjörin sem kallast Verð 2.Það eru frávik á einstaka vöruflokkum.
 • Gullfosskaffi veitir 30% afslátt
 • Hið íslenska bókmenntafélag veitir veitir 15%
 • Icefin veitir 10% afslátt
 • Íslensk Ull veitir 10% afslátt
 • Íslenska Bókaútgáfan veitir 30% afslátt af bókum um Ísland.
 • Náttúrulækningabúðin Ull og silki Skólavörðustíg 20 veitir 10% afslátt af fatnaði.
 • Penninn-Eymundsson veitir 10% afslátt af bókum tengdu starfinu
 • Rammagerðin veitir 20% afslátt af öllum vörum nema tilboðs- og útsöluvöru (þó ekki í leifsstöð).
 • Trespass Bæjarlind 16 veitir 25% afslátt.
 • Ullarkistan veitir 10% afslátt af norsku Janus ullarvörunum.
 • Veiðikortið veitir 20% afslátt af veiðikortinu. Panta þarf kortið í gegnum vefsíðuna: http://www.veidikortid.is/is/leidsogumenn
 • Veitingahúsin Fjaran og Fjörukráin veita 20% afslátt af mat.
 • Víkurprjón veitir 30% afslátt
 • Þjóðminjasafn Íslands veitir 10% afslátt í safnverslun af bókum sem safnið gefur út.
 • Örn og Örlygur veitir 30% afslátt
 • 66°Norður veitir 10% afslátt