Fréttir

28. mars 2017

Kosning í stjórn og nefndir

Félag leiðsögumanna hefur boðað til aðalfundar miðvikudaginn 29. mars. 2017. Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. klukkan 20:00.
Eftirfarandi stöður eru lausar til endurkjörs á aðalfundi.

Lesa meira »
20. mars 2017

Aðalfundur FL 2017

Aðalfundur Félags leiðsögumanna verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 2017 klukkan 20:00

Lesa meira »
24. mars 2017

Greiðsla yfirvinnu

Þegar unnir hafa verið 173,33 tímar (vinnuskil) í sama mánuði greiðist öll vinna þar umfram sem yfirvinna. 

Lesa meira »
8. mars 2017

Kominn tími til að breyta-framtíðarsýn FL

Á félagsfundi 16. febrúar s.l. var kynnt vinna og tillögur starfshóps, sem stjórn félagsins skipaði til að fara yfir starfsemi og lög Félags leiðsögumanna. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér það sem hópurinn lagði fram en skjölin frá fundinum fylgja hér með.

Lesa meira »

Viðburðadagatal