Fréttir

25. janúar 2017

Félagsfundur FL

Verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20:00
Í aðalfundarsalnum að Stórhöfða 31 – gengið inn fyrir neðan hús.

Fundarefni

Lesa meira »
23. janúar 2017

Skyndihjálparnámskeið fyrir félagsmenn

Félag leiðsögumanna býður félagsmönnum sínum að fara á skyndihjálparnámskeið sem er til endurnýjunar á skírteinum, Námskeiðin eru 3. Tvö í Reykjavík og eitt á Akureyri.

Lesa meira »
20. janúar 2017

Ársmiði 2017

Flestir félagsmenn fagfélags FL hafa fengið kröfu vegna árgjaldsins fyrir árið 2017 í heimabankann sinn. Þeir sem hafa greitt árgjaldið nú þegar eiga von á grænum 2017 miða í pósti sem þeir líma á félagaskírteinið.

Lesa meira »
20. janúar 2017

Er IGC fyrir þig ?

IGC stendur fyrir Inter Nordic Guide Club. Tilgangur IGC er að vinna að sameiginlegum hagsmunum norrænna leiðsögumanna

Lesa meira »

Viðburðadagatal