Fréttir

20. janúar 2017

Ársmiði 2017

Flestir félagsmenn fagfélags FL hafa fengið kröfu vegna árgjaldsins fyrir árið 2017 í heimabankann sinn. Þeir sem hafa greitt árgjaldið nú þegar eiga von á grænum 2017 miða í pósti sem þeir líma á félagaskírteinið.

Lesa meira »
20. janúar 2017

Er IGC fyrir þig ?

IGC stendur fyrir Inter Nordic Guide Club. Tilgangur IGC er að vinna að sameiginlegum hagsmunum norrænna leiðsögumanna

Lesa meira »
4. janúar 2017

Námskeið EHÍ á vorönn 2017

Félagið vill vekja athygli félagsmanna sinna á eftirfarandi námskeiðum sem í boði eru hjá Endurmenntun Háskóla Íslands núna á vorönn 2017.

EHÍ býður einnig 7 af eftirfarandi námskeiðum á sértilboði fyrir Félags leiðsögumanna. Sérstaklega (#) merkt hér að neðan.
(#) Námskeiðin bjóðast með 15% viðbótar afslætti bæði til fag- og stéttarfélagsaðila.

. . . .

Lesa meira »
25. nóvember 2015

Bókakvöld

Miðvikudaginn næsta þann 14.desember kl. 20 mun Fræðslunefnd Félags leiðsögumanna standa fyrir árlegu Jólabókakvöldi FL að Cinema no2, verbúð 2, að Geirsgötu 7b (efri hæð).

Lesa meira »

Viðburðadagatal